Boccia æfing » Skipuleggjendur
Skipulag mót / leiksvæði og annarra svæða er öðruvísi en á toppmótum og fá leikmenn þannig rangar hugmyndir.
Aðlaga velli, aðbúnað að meðtöldum aðliggjandi svæðum / call room, svæði fyrir dómara, svæði fyrir hvíld leikmanna, undirbúningssvæði....að venjulegum viðmiðum á heimsmótum.