Boccia Hjálpar

Boccia æfing » BC4

BC4

Leikmaður boccia verður að kunna:

 1. Að skilgreina nákvæmlega það sem þarf
 2. Að skilja tímaskipulag og skipuleggja sjálfur sína þátttöku
 3. Að átta sig í rými ætluðu til leiksins
 4. Að vinna með öðrum leikmönnum liðsins
 5. Að kunna leikreglur fullkomlega

Flokkaskipting BC4 er fyrir þá sem geta kastað bolta og líka geta tekið upp boltann. Þessi leikmaður spilar sjálfur.

mynd

„mynd“

mynd

„mynd“

mynd

„mynd“

mynd

„mynd“

mynd

„mynd“

mynd

„mynd“

mynd

„mynd“

Mynd er úr Evropumót í Portugal júní 2013

„Mynd er úr Evropumót í Portugal júní 2013“

Aðgerðir leikara í flokki BC4 eftir merki dómara „LEIKTU“

 1. Skoða hvað klukkan er.
 2. Meta stöðuna á leikvellinum (staða bolta).
 3. Eftir íhugun punkta 1. og 2. ákveða að
  • 3a. Annaðhvort að fara á völlin og athugun boltastöðu nær,
  • 3b. Eða leika án þess að athuga stöðuna nær.
  • 3b1: Stilla hjólastól í bestu stöðu fyrir áætlaðan kast og BREMSA.
  • 3b2: Gríða boltann í höndina.
  • 3b3: Miða vandlega að mörk.
  • 3b4: Kasta boltanum.
 4. Bíða eftir næsta merki dómarans. Þegar boltinn / boltar stoppar, hefst tíminn dómarans.