Boccia Hjálpar

Boccia er boltaleikur sem kemur upprunalega frá Suður-Evrópu; aðallega Frakklandi og Ítalíu. Leikurinn er til í ýmsum útgáfum sem kallast t.d. "Petanque", "Boule" eða "Bocce". Boccia er útgáfa sem hefur verið aðlöguð fötluðum íþróttamönnum og er spiluð innandyra, ólíkt þeim fyrrnefndu. Á alþjóðlegum mótum keppa fyrst og fremst einstaklingar með CP (heilalömun) eða aðrar, svipaðar skerðingar vegna miðtaugakerfisins, svo sem vöðvarýrnun, mænuskaða eða vegna heilaskaða.

Fyrsta boccia stórmótið (World Games) fór fram 1984 í New York fylki i Bandaríkjunum. Boccia hefur verið keppnisgrein á Ólympíumótum fatlaðra síðan 1992 (í Barcelona).




Flokkar


Meira um BC1


Meira um BC2


Meira um BC3


Meira um BC4


Meira um BC5


boccia æfing



Fá að kynnast okkur



Reynsla mín



Styrktaraðili okkar



Tengiliðir

webdesign & administration by Petr Fabian.