Boccia Hjálpar

Boccia æfing » Dómari » Dómari

Dómari

Í reglum kemur ekki nákvæmlega fram hvar dómarar eigi að standa en það stendur nákvæmlega hvar þeir mega ekki standa.

  1. Dómari má ekki standa fyrir í brautinn sem boltanum verður kastað eftir
  2. Dómari má ekki standa þannig að leikmaður geti miðað á hann / þannig að hann sé notaður til miðunar

Dómari verður að standa þannig að hann nái að taka úr leik bolta sem er hent í trássi við reglur /svokallaður dauður bolti/ áður en þessi bolti hefur áhrif á leikinn / áður en hann snertir einhvern af boltunum á leiksvæðinu.

Dómari verður að standa þannig / í þannig fjarlægð frá leikmönnum/ að hann sjái hvort reglum sé fylgt eða reglur brotnar og geti brugðist við í tæka tíð.

Ef til staðar er línuvörður getur dómari staðið lengra frá leikmönnum. Ef hann hefur ekki línuvörð verður hann að standa nær leikmönnum.

„“

„“

„“

Download Besta staða dómarar.

Download Vinnusvæði - dómari.